Augnablik - Listafélag
Stofnađ 8.8.1991
Markmiđ félagsins er ađ vera vettvangur fyrir listsköpun, rannsóknir og
frćđslu.
Ferđir
Augnabliksferđir 2003 - 2006 gengiđ um landiđ sem má
ekki hverfa.
Ásta Arnardóttir og Ósk Vilhjálmsdóttir skipulögđu leiđangra um land í
hćttu vegna Kárahnjúkavirkjunnar, gengiđ var um undraveröld Jöklu og
Kringilsárrana og fossaröđ Jökulsár á Fljótsdal. Alls fóru um ţúsund
manns í leiđangra Augnabliks um örćfin viđ Snćfell. Sumariđ 2004
skipulögđu ţćr einnig ferđirnar Töfrar Torfajökuls og Kyngikraftur
örćfanna.
Leiksýningar
2000
Helgar myndir Workshop – performans
Höfundur: Maureen Flemming
Leikmynd/ljós: Chris Odo
Sýning unnin međ ţátttakendum á samnefndu Bútódansnámskeiđi
Solodans: Maureen Fleming
1998 Barnaleikritđ um
Dimmalimm, endurunniđ fyrir Iđnó
Leikstjóri: Ásta Arnardóttir
Leikur: Harpa Arnardóttir, Ólafur Guđmundsson, Ţorsteinn Bachmann
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson
Flytjendur: Peter Mate píanó, Guđrún Birgisdóttir flauta
Leikmynd: Björg Vilhjálmsdóttir
1997 Tristan og Ísól
Leikgerđ og leikstjórn: Harpa Arnardóttir
Handrit: hópurinn
Leikarar: Ásta Arnardóttir, Anna Elísabet Borg, Björn Ingi Hilmarsson,
Erling Jóhannesson, Sigrún Gylfadóttir, Ólafur Guđmundsson, Ólöf
Ingólfsdóttir
Leikmynd: Ósk Vilhjálmsdóttir
Búningar: Sonný Ţorbjörnsdóttir
Ljós: Jóhann Pálmason
Tónlist: Einar Kristján Einarsson / Rússibanar
Sýningarstađur: Borgarleikhúsiđ
1995 Píla prinsessa
og Polli
Höfundar og leikendur: Ásta Arnardóttir og Anna Borg
Sýningarstađur: Norrćna húsiđ
1994 Barnagull
(barnatjald á Ţingvöllum)
Heilsdagsbarnadagskrá á Ţingvöllum 17. júní á 50 ára afmćlishátíđ
lýđveldisins. Tónlist og leiklist, rúmlega 20 ţátttakendur komu fram
1993 Júlía og Mánafólkiđ.
Barnaleikrit eftir Friđrik Erlingsson og Karl Aspelund
Leikstjóri: Ásta Arnardóttir
Leikarar: Anna Elísabet Borg, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi
Hilmarsson, Erling Jóhannesson, Harpa Arnardóttir
Leikmynd: Björg Vilhjálmsdóttir,
Tónlist: Kristín Guđmundsdóttir
Ljós: Jóhann Pálmason
Sýningarstađur: Leikhús Frú Emilíu Héđinshúsiđ
1993 Agabe - för
mín til Úkraínu
Dagskrá í Kramhúsinu sem útvarpađ var í ríkisútvarpinu.
Ţáttagerđ: Ásta Arnardóttir
1992 Barnaleikritiđ um
Dimmalimm
Leikgerđ og leikstjórn: hópurinn
Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Harpa Arnardóttir, Ásta Arnadóttir
Tónlist: Kristín Guđmundsdóttir
Sýningarstađur: Leikskólar Reykjavíkur og nágrennis
1991 Sjónleikur fyrir
Hörpu í Himnaríki
Handrit: Sjón
Leikstjórn og leikur: Harpa Arnardóttir
Tónleikar
1992
Augnablikskórinn
Kórinn syngur ár hvert messu á Ađfangadag jóla á Landspítala
Háskólasjúkrahúsi í Fossvogi. Stjórnandi: Helgi Bragason
2002 Fólk og
Fjöll, Óđur til Örćfanna. Vetrarsólstöđuhátíđ á
Austurvelli
Fram komu m.a: Kynnir Grýla (Ingrid Jónsdóttir), Elísabet Jökulsdóttir,
Megas og Súkkat, XXX Rottweiler, Magga Stína og Hörđur, Bardouka, Pétur
Gunnarsson, Blíđfinnur, Fimmta herdeildin, Guđni Franzson, Sigurđur
Halldórsson, Séra Bjarni Karlsson, Halldór Gylfason, Jóel Pálsson,
Andri Snćr Magnason, Sigurrós - myndband: Svefnenglar, Sigurbjörg
Ţrastardóttir - myndband, Gjörningaklúbburinn - myndband, Björk -
myndband: Jóga, myndbandasýning í verslunargluggum viđ Laugaveginn
1993 Tónleikar í
Salesbury í Englandi og í The Guildhall
Hljófćraleikarar: Kristín Guđmundsdóttir flauta, Tristan Cardew flauta,
Rustem Hairutdinov píanó
1993
Tónleikar í Fćreyjum og Listasafni Sigurjóns
Hljófćraleikarar: Kristín Guđmundsdóttir flauta, Tristan Cardew flauta,
Elín Anna Ísaksdóttir píanó.
1992 Tónleikar á
Listasafni Íslands
Hljófćraleikarar: Kristín Guđmundsdóttir flauta, Tristan Cardew flauta,
Ţorsteinn Gauti Sigurđsson píanó
Námskeiđ
2000
Helgar myndir Bútónámskeiđ
Kennari: Maureen Fleming
1996 Bútónámskeiđ
Maureen Fleming í tengslum viđ Listahátíđ í Reykjavík
1993 Helgar máltíđir
Námskeiđ og fyrirlestraröđ.
Rannsóknarverkefni í samvinnu viđ Langholtskirkju og Hauk Inga Jónasson.
Fyrirlesarar: Herra Sigurbjörn Einarsson, Auđur Eir
Vilhjálmsdóttir
Leiklistarhátíđir og leikferđir
1994
Nordisk sagor og mytor. Lundur, Svíţjóđ Barnaleikritiđ
um Dimmalimm
1994 Listahátíđ í
Reykjavík. Barnaleikritiđ um Dimmalimm
1994 Teaterfestival
Odinsve. Óđinsvé, Danmörk. Júlía og Mánafólkiđ
1993 Nordisk
teaterfestival for barn og ungdom á vegum Assitej.
Kristiansand, Noregur, Barnaleikritiđ um Dimmalimm.
1992 Loftárás á
Seyđisfjörđ Óháđa listahátíđin. Einleikur fyrir Hörpu í
himnaríki
1992
Sumarkvöldskemmtun á Akureyri. Einleikur fyrir
Hörpu í himnaríki
|